20.1.2008 | 12:10
En Keikó?
Ég get ekki að því gert en mér hefur fundist allt þetta mál um Bobby greyið hálfkjánalegt... Bæði koma hans hingað til lands og svo fréttaflutningur þessa dagana um dauða hans.
Þetta minnir allt á hið kjánalega Keikó mál, enda hvorutveggja með pínlegustu sjónvarpsútsendingum í manna minnum þegar báðir þessir karakterar voru myndaðir í bak og fyrir við komuna til landsins. Man ekki betur en að útsendingar hafi meiraðsegja hafist áður en vélarnar lentu... Þvílík vitleysa!
Veit ekki hvort Keikó kallinn er lífs eða liðinn en ef hann hefur ekki enn fengið sinn reit þá fer ég hér með fram á það hann verði einnig jarðsettur á Þingvöllum.
Fischer grafinn á Þingvöllum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Það held ég nú...
Tenglar
Hitt og þetta
- Hvernig er veðrið?
- Mogginn, ómissandi!
- Ljósmæðravefurinn gagnelgt fyrir þá sem þetta varðar!
Barnabloggin
- Alexander Freyr Örvarsson, frændi sona minna
- Sigurður Alex Sonur Sirrýjar og Sigurgeirs
- Anton Breki, bróðir Venna
- Hilmir Þór, bróðursonur minn Sonur Hafsteins og Eyrúnar
- Ragnar Sölvi, litli prinsinn minn Krúttið mitt
- Venni minn, frumburðurinn Yndislegastur
Blogg en ekki Moggablogg
- Gréta Aðalsteins Fellamær
- Ættarbloggið Brunnastaðaættin
- Ásta Þöll í Kóngsins Köben Yndisleg vinkona
- Strákarnir
- Sigríður sveitalúði
- Þórdís systir bestasta besta!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Keikó er liðinn.
Markús frá Djúpalæk, 20.1.2008 kl. 12:21
Hann Keikó dó víst úr lungnabólgu ræfillinn.
Tjásan (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.