En Keikó?

Ég get ekki að því gert en mér hefur fundist allt þetta mál um Bobby greyið hálfkjánalegt... Bæði koma hans hingað til lands og svo fréttaflutningur þessa dagana um dauða hans.

Þetta minnir allt á hið kjánalega Keikó mál, enda hvorutveggja með pínlegustu sjónvarpsútsendingum í manna minnum þegar báðir þessir karakterar voru myndaðir í bak og fyrir við komuna til landsins. Man ekki betur en að útsendingar hafi meiraðsegja hafist áður en vélarnar lentu... Þvílík vitleysa!

Veit ekki hvort Keikó kallinn er lífs eða liðinn en ef hann hefur ekki enn fengið sinn reit þá fer ég hér með fram á það hann verði einnig jarðsettur á Þingvöllum.


mbl.is Fischer grafinn á Þingvöllum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Keikó er liðinn.

Markús frá Djúpalæk, 20.1.2008 kl. 12:21

2 identicon

Hann Keikó dó víst úr lungnabólgu ræfillinn.

Tjásan (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Það held ég nú...

Hver?

Guðný Drífa Snæland
Guðný Drífa Snæland

Dóttir Tótu og Inga, eiginkona Einars Arnar, móðir Vernharðs Inga og Ragnars Sölva. Búsett á Héraðinu, brottfluttur Reykvíkingur. Starfandi leiðbeinandi í fæðingarorlofi.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Venni og afi
  • Sett inn 1.jan ´08 016
  • Sett inn 1.jan ´08 143

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 634

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband