5.1.2008 | 22:05
Systur í Kenýa
ÉG fæ reglulega sms frá mömmu og Steinunni. Það er semsagt allt í lagi með þær en þær eru í mjög lélegu símasambandi. Steinunn hringdi líka aðeins í mig í gær, stóð á litlum bletti þar sem hún náði sambandi. Ég sagði henni að við fengjum hellings fréttir af ástandinu þarna úti og þessvegna væri einhver uggur í fólki en þar sem frænka vinnur við svona "vesen" þá hef ég ekki beint stórar áhyggjur af þeim. Auðvitað er manni ekki sama en á meðan þær senda sms þá veit ég að allt er í lagi
Annars er fátt að frétta af mér, átti að vera við jarðaför í dag en var með einhverja magapest í nótt og fyrripart dags en held ég sé að skríða saman... Skemmtilegt það
Planið á morgun er að rífa niður jólin! Ég ætla allavega að taka niður skrautið en hugsa að ég leyfi seríunum að hanga eitthvað lengur enda finnst mér dásamlegt að láta ljósin skína svona í svartasta myrkrinu...
Hafið það gott mína kæru, þangað til næst: Ble ble
Um bloggið
Það held ég nú...
Tenglar
Hitt og þetta
- Hvernig er veðrið?
- Mogginn, ómissandi!
- Ljósmæðravefurinn gagnelgt fyrir þá sem þetta varðar!
Barnabloggin
- Alexander Freyr Örvarsson, frændi sona minna
- Sigurður Alex Sonur Sirrýjar og Sigurgeirs
- Anton Breki, bróðir Venna
- Hilmir Þór, bróðursonur minn Sonur Hafsteins og Eyrúnar
- Ragnar Sölvi, litli prinsinn minn Krúttið mitt
- Venni minn, frumburðurinn Yndislegastur
Blogg en ekki Moggablogg
- Gréta Aðalsteins Fellamær
- Ættarbloggið Brunnastaðaættin
- Ásta Þöll í Kóngsins Köben Yndisleg vinkona
- Strákarnir
- Sigríður sveitalúði
- Þórdís systir bestasta besta!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, eg er alveg sammala thessu...ljosin mega vera fram i februar min vegna..bara notalegt:)
Fretti sjalf ekkert af mommu, nema fra ther...hef svosem ekkert alltof miklar ahyggjur af theim stollum.
Heyrumst, elsku systir;)
Thordis Helga (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 08:36
Gleðiegt ár Guðný Drífa mín og takk fyrir það gamla. Þær mamma þín og Seinunn spjara sig örugglega...
Jólatréð mitt er svo fallegt að ég tími ekki að rífa það niður - ætli ég leyfi því ekki að standa fram eftir vikunni - hvarflar ekki einu sinni að mér að takaniður seríur og önnur ljós nærri strax... - hafðu það sem huggulegast...
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 6.1.2008 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.