13.11.2007 | 09:02
Hmmmm...
Ég þyrfti að:
- Ryksuga og jafnvel skúra
- þurrka af
- Setja fötin hans Einars, sem RSE pissaði á í gær, í vélina
- Pakka niður fyrir VIS sem fer norður í kvöld
- Taka úr uppþvottavélinni
- Hella uppá því mig langar í kaffi
Ég ætla að:
- Hella uppá
- Setjast niður með RSE, kjassann í kaf og hugsa aðeins lengur um það sem þarf að gera
Og hana nú!
Um bloggið
Það held ég nú...
Tenglar
Hitt og þetta
- Hvernig er veðrið?
- Mogginn, ómissandi!
- Ljósmæðravefurinn gagnelgt fyrir þá sem þetta varðar!
Barnabloggin
- Alexander Freyr Örvarsson, frændi sona minna
- Sigurður Alex Sonur Sirrýjar og Sigurgeirs
- Anton Breki, bróðir Venna
- Hilmir Þór, bróðursonur minn Sonur Hafsteins og Eyrúnar
- Ragnar Sölvi, litli prinsinn minn Krúttið mitt
- Venni minn, frumburðurinn Yndislegastur
Blogg en ekki Moggablogg
- Gréta Aðalsteins Fellamær
- Ættarbloggið Brunnastaðaættin
- Ásta Þöll í Kóngsins Köben Yndisleg vinkona
- Strákarnir
- Sigríður sveitalúði
- Þórdís systir bestasta besta!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku fraenku beib, eg hef talsverdar ahyggjur af ther, akvardanir, akvardanir, akvardanir!!!! Alltof mikd ad gera hehehehehehe Eigdu yndislegan dag med stubbunum, og gefdu theim knus fra gomlu fraenku i Afriku :)
Steinunn Helga Snæland, 13.11.2007 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.