9.11.2007 | 11:35
Daglegt líf...
...sem líður allt of fljótt! Áður en ég veit af verð ég farin að plana fermingu frumburðarins og jafnvel farin að heimta barnabörn! Kannski ekki alveg...
Lífið er ljúft, við Ragnar Sölvi, litli risinn minn, erum bara tvö heima. Venni í skólanum og Einar farinn að vinna. Planið var að fá sér göngu í leikskólann í dag og kíkja á hvað krakkarnir eru að gera þar í tilefni af dögum myrkurs en pjakkurinn er með hita Ég var með hann í fimm mánaða skoðun í gær og það var sprauta. Hann er sumsé bara eitthvað slappur eftir sprautuna og ætti því að vera orðinn sprækur aftur í kvöld.
Nú vil ég fara að selja húsið mitt og helst ekki seinna en í gær! En það er önnur saga...
Pjakkur kallar úr bólinu...
Biðaðheilsykkur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2007 | 22:37
Minn heittelskaði stökk af stað...
...ásamt vini sínum sem var hér í kaffi og spjalli. Giska á að þeir hafi verið 45sek að koma sér út og bruna af stað og þar af leiðandi verið komnir á völlinn innan við 5mín eftir útkall! Ég ætla ekkert að tala um hnútinn sem ég fékk í magann, bæði vegna útkallsins og svo líka vegna óviðráðanlegrar flughræðslu minnar... Sem betur fer fór þetta allt vel og komu þeir aftur til baka korteri síðar...
...en ég var að pæla, það er minnst á lækna, slökkvilið og lögreglu, af hverju er ekki minnst á að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út?
p.s. Hugsaði þessa pælingu mína upphátt rétt í þessu og sögðu Einar minn og kaffigesturinn þá að þeir hefðu verið á undan læknum, GOTT HJÁ ÞEIM
![]() |
Mikill viðbúnaður á Egilsstaðaflugvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.11.2007 | 21:57
Ég var að spökulera...
...ætli það verði haldin villibráðarveisla hjá löggunni á Hvolsvelli fyrir þessi jól?
![]() |
Veiðiþjófur stöðvaður í Rangárvallarsýslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Það held ég nú...
Tenglar
Hitt og þetta
- Hvernig er veðrið?
- Mogginn, ómissandi!
- Ljósmæðravefurinn gagnelgt fyrir þá sem þetta varðar!
Barnabloggin
- Alexander Freyr Örvarsson, frændi sona minna
- Sigurður Alex Sonur Sirrýjar og Sigurgeirs
- Anton Breki, bróðir Venna
- Hilmir Þór, bróðursonur minn Sonur Hafsteins og Eyrúnar
- Ragnar Sölvi, litli prinsinn minn Krúttið mitt
- Venni minn, frumburðurinn Yndislegastur
Blogg en ekki Moggablogg
- Gréta Aðalsteins Fellamær
- Ættarbloggið Brunnastaðaættin
- Ásta Þöll í Kóngsins Köben Yndisleg vinkona
- Strákarnir
- Sigríður sveitalúði
- Þórdís systir bestasta besta!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar