1.4.2008 | 11:48
Váááá´...
...hvað það er langt síðan síðast! Þetta verður að vísu ekki langt í þetta skiptið en vonandi stutt í næsta.
Ég er sumsé ekki komin með net heima í sveitinni, búin að fá upplýsingar um að þar geti ég enga tengingu fengið nema ISDN sem er svo hægvork að ég hef ekkert við hana að gera svo ég bara bíð eftir því að tæknin nái alla leið þangað uppeftir!
Höski minn: Alvöru sveit, já! Ég fæ að vísu póst á hverjum degi og er ekki með nein kusugrey... Rollur erum við með á næsta bæ en þar býr tengdapabbi og þar erum við að byggja okkur hús. Við erum aftur á móti með hund, 2 börn, uþb 100 hreindýr í túni, mink á þvælingi og svo heyrist reglulega tófugagg. Niðursstaða mín er sú að þetta sé sko alvöru!
Annars er allt gott að frétta af okkur, nenni nú ekki að telja upp allt sem á daga okkar hefur drifið, við erum allavega heil og þokkalega í lagi.
Bestu kveðjur til ykkar allra sem ekki eruð búin að gleyma mér... Gunnsa tunnsa
Um bloggið
Það held ég nú...
Tenglar
Hitt og þetta
- Hvernig er veðrið?
- Mogginn, ómissandi!
- Ljósmæðravefurinn gagnelgt fyrir þá sem þetta varðar!
Barnabloggin
- Alexander Freyr Örvarsson, frændi sona minna
- Sigurður Alex Sonur Sirrýjar og Sigurgeirs
- Anton Breki, bróðir Venna
- Hilmir Þór, bróðursonur minn Sonur Hafsteins og Eyrúnar
- Ragnar Sölvi, litli prinsinn minn Krúttið mitt
- Venni minn, frumburðurinn Yndislegastur
Blogg en ekki Moggablogg
- Gréta Aðalsteins Fellamær
- Ættarbloggið Brunnastaðaættin
- Ásta Þöll í Kóngsins Köben Yndisleg vinkona
- Strákarnir
- Sigríður sveitalúði
- Þórdís systir bestasta besta!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að það sé í lagi með alla. Vissi ekki að ISDN væri til ennþá.
Helga Dóra, 1.4.2008 kl. 14:17
Gott að þú ert lifandi, vissi það reyndar, það er ekki lífshættulegt að búa í Fellum ;) en hættulegt engu að síður :)
hvenær kemurru í djammið
Þórey Birna Jónsdóttir, 5.4.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.