21.2.2008 | 11:26
Það er ástæða fyrir því...
... að ég þegi, veit það gerist ekki oft.
Ég er flutt í sveitina og þar er ekki netsamband, sumsé ALVÖRU sveit! Eigum eftir að skoða möguleikana á neti þarna uppfrá en þangað til bið ég ykkur vel að lifa.
Um bloggið
Það held ég nú...
Tenglar
Hitt og þetta
- Hvernig er veðrið?
- Mogginn, ómissandi!
- Ljósmæðravefurinn gagnelgt fyrir þá sem þetta varðar!
Barnabloggin
- Alexander Freyr Örvarsson, frændi sona minna
- Sigurður Alex Sonur Sirrýjar og Sigurgeirs
- Anton Breki, bróðir Venna
- Hilmir Þór, bróðursonur minn Sonur Hafsteins og Eyrúnar
- Ragnar Sölvi, litli prinsinn minn Krúttið mitt
- Venni minn, frumburðurinn Yndislegastur
Blogg en ekki Moggablogg
- Gréta Aðalsteins Fellamær
- Ættarbloggið Brunnastaðaættin
- Ásta Þöll í Kóngsins Köben Yndisleg vinkona
- Strákarnir
- Sigríður sveitalúði
- Þórdís systir bestasta besta!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar þú segir alvöru sveit, veit ég að þú meinar á stað þar sem pósturinn er borinn úr 3 í viku, en ertu í alvöru sveitamennsku með rollur, hross og nautgripi?
Höskuldur Sæmundsson, 21.2.2008 kl. 13:57
Get ekki beðið eftir að koma í heimsókn í sveitasæluna.
Bara 4 vikur í góðan félagskap, mat og já sturtuna ykkar eða á frekar að kalla þetta sprænuna...
Kossar og knús í línuna :*
Gurra (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 23:35
Til hamingju með flutninginn mín kæra. Kossar og klemma
Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 14:39
Hæ hæ
Já þið verðið nú að netvæðast í sveitinni við fyrsta tækifæri. Ég sé þig alveg fyrir mér sem alvöru íslenska sveitakonu sem tekur 60 slátur og heggur niður rolluskrokkana með exi á haustin og bakar, þrífur, eldar, skúrar, saumar o.s.frv. þess á milli þú ert soddan kjarnakona. Líði ykkur sem best og KNÚS á línuna
Vala (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 10:23
Sælar sveitakonan mín
Það er naumast bara flutt í sveit og læti til lukku með það. Ertu kanski að fara út í einhvern heljar búskap, ég get svo sem séð það allveg fyrir mér
Þú ert náttúrulega allgjör snillingur og ekkert annað.
Bið að heilsa í bæinn knús knús kossar og kremjur
KSS
Kristín Svava (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.