MAMMA!

Mamma er stödd í Kenýa, nánar tiltekið: Nairobi. Hún er þar að heimsækja systur sína sem starfar í Kinsasa (ekki viss sem stafsetninguna...) og ákváðu þær að eyða áramótunum í Nairobi og vera þar eitthvað áfram. Ég er búin  að vera í símasambandi við þær og hafa þær verið lokaðar inná hóteli síðan óeirðirnar hófust. Þær hafa heyrt einhver læti enda stutt í fátækrahverfi í eina átt frá hótelinu, annars er hótelið nokkuð nálægt miðbænum þar sem hefur haldist friður. Þær eru að vísu komnar núna í safaríferð í þjóðgarðinn og verða þar í einhverja daga en ég veit ekki betur en að þær hafi átta að fara aftur til Nairobi. SKEMMTILEGT!

Fyrst þær eru komnar á meðal ljóna og híena eiga þær nú frekar von á því að vera étnar af villidýrum heldur en að verða skjóttar Errm

En svona að öllu gríni slepptu, ég verð að viðurkenna það að ég hef áhyggjur af elsku mömmu þarna úti... Frown


mbl.is Desmond Tutu í Kenýa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Guðný mín og gleðilegt ár.  Það ekki skrítið að þú hafir áhyggjur af henni móður þinni eins og ástandið er.  Ég var að reyna að ná í hana í gær en gekk ekki    Heyrumst

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 11:36

2 identicon

Hæ Guðný og gleðilegt ár. Vona að þær fari að láta heyra í sér systurnar, allir eru með hugan hjá þeim. Kveðja Soffía

Soffía Snæland (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Það held ég nú...

Hver?

Guðný Drífa Snæland
Guðný Drífa Snæland

Dóttir Tótu og Inga, eiginkona Einars Arnar, móðir Vernharðs Inga og Ragnars Sölva. Búsett á Héraðinu, brottfluttur Reykvíkingur. Starfandi leiðbeinandi í fæðingarorlofi.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Venni og afi
  • Sett inn 1.jan ´08 016
  • Sett inn 1.jan ´08 143

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband