6.11.2007 | 22:37
Minn heittelskaði stökk af stað...
...ásamt vini sínum sem var hér í kaffi og spjalli. Giska á að þeir hafi verið 45sek að koma sér út og bruna af stað og þar af leiðandi verið komnir á völlinn innan við 5mín eftir útkall! Ég ætla ekkert að tala um hnútinn sem ég fékk í magann, bæði vegna útkallsins og svo líka vegna óviðráðanlegrar flughræðslu minnar... Sem betur fer fór þetta allt vel og komu þeir aftur til baka korteri síðar...
...en ég var að pæla, það er minnst á lækna, slökkvilið og lögreglu, af hverju er ekki minnst á að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út?
p.s. Hugsaði þessa pælingu mína upphátt rétt í þessu og sögðu Einar minn og kaffigesturinn þá að þeir hefðu verið á undan læknum, GOTT HJÁ ÞEIM
Mikill viðbúnaður á Egilsstaðaflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Það held ég nú...
Tenglar
Hitt og þetta
- Hvernig er veðrið?
- Mogginn, ómissandi!
- Ljósmæðravefurinn gagnelgt fyrir þá sem þetta varðar!
Barnabloggin
- Alexander Freyr Örvarsson, frændi sona minna
- Sigurður Alex Sonur Sirrýjar og Sigurgeirs
- Anton Breki, bróðir Venna
- Hilmir Þór, bróðursonur minn Sonur Hafsteins og Eyrúnar
- Ragnar Sölvi, litli prinsinn minn Krúttið mitt
- Venni minn, frumburðurinn Yndislegastur
Blogg en ekki Moggablogg
- Gréta Aðalsteins Fellamær
- Ættarbloggið Brunnastaðaættin
- Ásta Þöll í Kóngsins Köben Yndisleg vinkona
- Strákarnir
- Sigríður sveitalúði
- Þórdís systir bestasta besta!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björgunarsveitamennirnir eru hetjurnar. Stökkva frá öllu og eru í sjálboðastarfi. Hinir sem þú taldir upp er fólk sem er á vatk í vinnunni og á launum þegar þeir eru kallaðir út. Á 2 frænda sem eru í björgunarsveit og allir þessir menn og konurnar auðvitað líka og fjölskyldur og vinnuveitendur þeirra eiga heiður skilið.
Helga Dóra, 7.11.2007 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.